Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það bendir allt til að þeir séu komnir með verðbólgu-blöðru. - Það er ekki komið svo mikið sem botnfylli í einn einasta andstöðukopp.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss við látum nú bara prestinn um þennan systir. Hann hefur ekki einu sinni farið til Kína.......

Dagsetning:

29. 05. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Málþóf tefur þingslit í nokkra daga: "Fer eftir dugnaði í fótum og blöðrustærð" - segir Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknar