Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það efast enginn um trúverðugleika Baugspressunnar með þessu lúkki, Sveinbjörn minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allt er gott þá endirinn er góður. Friðargöngu-postularnir hafa nú tilkynnt að frumskotmarkið verði Ísland!

Dagsetning:

22. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Illugi Jökulsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Kári Jónasson
- Sveinbjörn Ingvar Baldvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kári Jónasson ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Nýr ritstjóri Fréttablaðsins hefur starfað í 42 við fjölmiðlun. Hann segir þörf á heiðarlegum og sanngjörnum fjölmiðlalögum og vill að lögin um Ríkisútvarpið verði endurskoðuð sem fyrst.