Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er allt í lagi með hann, Davíð minn, það hefur ekki einu sinni rispast málningin.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því miður, ungfrú, það er bara ekki stakt orð um hitt í samningnum!

Dagsetning:

15. 12. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Gæsin
- Verðbólgudraugurinn
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra telur að Össur Skarphéðinsson hafi fengið alvarlegt höfuðhögg.