Clinton lætur af embætti.
Á undraskjótan hátt.
Þótt ríkisstjórninni hafi vegnað illa á mörgum sviðum, er verst afhroðið, sem efnahagur þjóðarinnar hefur beðið á veturlöngum valdaferli hennar. Ekki eru dæmi til, að ástæðulaus kreppa hafi beinlínis verið framleidd af mannavöldum á svo undraskjótan hátt.
Að tæpu starfsári liðnu liggur ríkisstjórnin í rjúkandi rústum hagkerfisins.