Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er bara búið að redda öllu elskan, Berti á að taka tvær þrisvar á dag vegna blankheita, og ég sama skammt útaf hjartanu!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Menn áttu von á öllu öðru en að þingmenn enduðu sumarþingið með þjóðarsáttina á hælunum.....

Dagsetning:

08. 10. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lýsispillur við efnahagsvandanum. Lýsi hf. hefur verið að þróa ákveðna tegund af lýsispillum gegn hjartakvillum með útflutning í huga