Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er bara ekki lengur stætt á að humma þetta fram af sér, þegar hægt er orðið að labba þurrum fótum, kokksi minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara eftir að sjá hvort þetta verði sá happadráttur sem reiknað var með.

Dagsetning:

16. 03. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Átak gegn losun á sorpi í sjó. Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna ákvað í desember sl. að beita sér fyrir átaki gegn losun á sorpi í sjó frá íslenskum fiskiskipum.