Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er bjart yfir þessum lófa. - Líflínan óendanlega löng!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gleðilegt "Gullkálfa" ár.

Dagsetning:

12. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Birgir Ísleifur Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvað tæki við? Nú hefur Alþýðubandalagið breytt um stefnu og baráttuaðferðir í borgarstjórn. nú er megináhersla lögð á sósíalisma, bæði í atvinnumálum og skipulagsmálum. Um þau mál er grundvallar ágreiningur nú í borgarstjórn milli sjálfstæðismanna og Alþýðubandalagsmanna.