Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er eðlilegt að sjómenn vilji fá svör við því hvernig fiskarnir í sjónum fara að því að gabba Hafró um fimm hundruð þúsund til milljónar tonna í plús eða mínus.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nafnnúmer, heimilisfang og aldur, góða?

Dagsetning:

23. 10. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Jóhann Sigurjónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hafrannsóknastofnun heldur kynningarfundi með heimamönnum víða um land. Efasemdir um stofnmatið meðal sjómanna.