Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það er ég en ekki þú sem er fyrsti íslenski blökkumaðurinn sem fer í framboð á vegum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, góða, það stendur í Mogganum, og ekki lýgur hann....