Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er einhver misskilningur hjá Davíð að halda að ég hafi verið að ausa fé úr opinberum sjóðum hingað og þangað, fjarri því. Það eina sem ég hefi ausið yfir þjóðina er "vellingur"...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ísland verður nú varla land hins himneska friðar þó það takist að útrýma farfuglum og flugvélum.

Dagsetning:

24. 08. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Steingrímur Hermannsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjóðakerfið.