Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er einhver smá hönnunnargalli á pakkanum hjá okkur, Stúfur minn. Hann kemst ekki niður....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið skuluð ekki halda að þið fáið munn við munn aðferðina hjá mér, þegar þið verðið farnir að súpa andköf og blána!!

Dagsetning:

08. 12. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íslensk heimili hafa miklu meira en tvöfaldað skuldir sínar að raungildi á síðustu átta árum á sama tíma og skuldir fyrirtækja hafa nánast staðið í stað samkvæmt útreikningum Seðlabankans.