Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er eins gott að maður verði ekki sleginn út fyrir kaðlana hjá þér, Denni minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þrátt fyrir glottið í glímunni við sinn eigin draug dylst engum að tími sé til kominn að flauta leikinn af!

Dagsetning:

03. 10. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Gorbatsjov, Mikhaíl
- Steingrímur Hermannsson
- Reagan, Ronald Wilson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.