Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er eitthvað að, sáli, ég er búinn að láta hann fá fimm ráðherraembætti, Seðlabankann, sendiherrastöðu, Tryggingastofnun, stöðu í Brüssel, fyrirgefa honum skinku- og kalkúna- smygl, en það er alveg sama, hann er ekkert nema bév
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gleðilegt nýtt góðæri

Dagsetning:

28. 09. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ungir Sjálfstæðismenn gagnrýna stöðuveitingu krata: Embætti hertekin og þjóðin höfð að fífli.