Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekkert að óttast, frú. Þetta er bara innsiglaði söluskatts-gleypirinn að taka matarskattinn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Næst getum við margfaldað sparnaðinn, þá verða allir komnir með vídeó og við getum haft sjónvarpið lok lok og læs, allt sumarið!!

Dagsetning:

16. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Innsiglaðir kassar í verslanir 1. maí Fjármálaráðherra mun gefa út reglugerð, þar sem söluskattsskyldum aðilum er gert skylt, frá og með 1. maí nk., að hafa sérstaka innsiglaða búðarkassa á afgreiðslustað.