Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekkert spaug þegar grái fiðringurinn hríslast um þær gömlu ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Flýttu þér nú heim til konunnar, elskan, ég vil ekki að þú verðir tekinn með trollið úti uppi í rúmi hjá mér!!

Dagsetning:

05. 12. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Thatcher, Margaret Hilda
- Gorbatsjov, Mikhaíl

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.