Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ er ekki á færi neins ráðherra að gera eitt eða neitt í svona málum þegar þeir bera fyrir sig pólitísku galdrastafina, Jóhanna mín....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var nú varla hægt að búast við því, Dóri minn. Þú hefur ekki verið tekinn í "engla" tölu hjá Mogganum eins og ég, góði...

Dagsetning:

18. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ósnertanlegir í ofvernduðu starfi? Jens Elíasson, skrifar: Enn koma upp hneykslismál í opinberu stjórnsýslunni. -Nú er það bankastjóri sem á í hlut - fyrrverandi þingmaður og ráðherra.