Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er ekki að undra, þetta er fæðingargalli Bjössi minn. Leppurinn verður ekki hreyfður nema með skurðaðgerð....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það skal ekki spyrjast um okkur að við tökum ekki á málunum í hinu besta kvótakerfi heims, bræður.

Dagsetning:

14. 11. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Björn Grétar Sveinsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vandinn við að auka hráefni til landvinnslu er að finna innan raða LÍÚ. Form. VMSÍ: Leppurinn hefur ekkert hreyfst frá LÍÚ-auganu segir Björn Grétar Sveinsson formaður Verkamannasambandsins