Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er ekki allir sáttir við þann spádóm sem garnirnar úr forustusauðunum boða.......
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona kristaltært hefur maður nú aldrei séð fyrr, strákar. Ef ekki væri þessi gullni blær gæti þetta verið beint úr Gvendarbrunni....

Dagsetning:

26. 10. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson
- Össur Skarphéðinsson
- Guðmundur Árni Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Formannsslagur framundan?