Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki annað að gera, góði, þeir ansa því ekki að opna í Drottins nafni...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Láglauna-sveinki ku vera á ferðinni, vinur. - Það er aldrei að vita nema hann gauki einhverju í svona sokk?

Dagsetning:

29. 09. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Björnsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fríkirkjan í Reykjavík: Séra Gunnar Björnsson leitar atbeina fógeta