Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki annað að gera, Valur minn. það er svo mikið strok í þér ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, strákar, þið eigið að sprauta með slöngunum.

Dagsetning:

03. 09. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Valur Arnþórsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framganga Sambandsins í Útvegsbankamálinu: Kallar á auðhringalöggjöf - segir Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra