Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki ég, það ert þú sem átt að segja af þér. Þú ert meiri skúrkur en ég....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Erum við bræður ekki örugglega búnir að tryggja okkur aðalhlutverkin í "skaup 2002" Markús minn?

Dagsetning:

07. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Árni Stefánsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Átök hafin innan Alþýðuflokksins: Fylgið í mínu kjördæmi tvöfalt meira en hjá formanninum -segir Guðmundur Árni Stefánsson félagsmálaráðherra.