Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er ekki furða þó hann verði feginn, Gudda mín. Það er ekki svo lítið sem búið er að "naga"....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki fara úr jafnvægi, góði, þetta er bara minjagripur frá Filipseyjum.

Dagsetning:

10. 02. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Góð tilfinning að hætta eftir 32 ár. Bankaráð Seðlabanka Íslands tilkynnti síðdegis í gær að dr. Jóhannes Nordal myndi að eigin ósk láta af starfi seðlabankastjóra um mitt ár 1993. "Jóhannes hefur verið bankastjóri Seðlabankans frá stofnun hans árið 1961.