Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki laust við að það sé þegar farið að setja hroll að litlu Gunnu og litla Jóni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kanntu enga mannasiði, maður. - Auðvitað eigum við að sitja hérna megin við hann núna!!

Dagsetning:

27. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Hákarlarnir
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Það eru takmörk. Sviptingar í viðskiptalífinu að undanförnu og uppstokkun og endurröðun í fyrirtækjasamsteypum hefur vakið meiri athygli en flest annað.