Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki ónýtt fyrir flokkinn að hafa hann með þekkingu á tegundinni!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú fylgist bara ekki með þróuninni, Guðrún mín. Kommúnistum er hvergi orðið treyst til að stýra, góða ...

Dagsetning:

06. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Garðar Sigurðsson
- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þung orð í umræðum um steinullarverksmiðjuna: "Ekkert vit á rafmagni en sæmilega að sér um skordýr" - sagði Garðar Sigurðsson um Hjörleif Guttormsson, iðnaðarráðherra