Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki skrítið þó hristist, þetta er nú stóri Evrópuskjálftinn sem beðið hefur verið eftir, góð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skítt með þessa milljarða, Lucy mín, það er fyrir mestu að ekki var fretað á þig úr einhverjum haglabyssuhólki!!

Dagsetning:

01. 07. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Ragnar Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Evrópa skekur Framsókn.