Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki von á góðu, ef þið látið ekki fara betur um þann gula en það fer um jakann í barnavagni, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hver þorir að koma að vega ?

Dagsetning:

27. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Kristján Ragnarsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "... eins og að koma Guðmundi jaka fyrir í barnavagni" Á Fiskiþingi deildu þeir nafnarnir Marteinn Jónasson og Marteinn Friðriksson um ágæti fiskkassa og mælti sá síðarnefndi mjög með 70 lítra kössum. Þá hafði Marteinn Jónasson sagt þessi snjöllu orð: "Að troða vænum þorski ofan í slíka kassa er eins og að koma Guðmundi jaka fyrir í barnavagni." Var gerður góður rómur að þessari skemmtilegu samlíkingu.