Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er enginn týndur Nonni minn, þeir eru hér allir með tölu......
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

04. 12. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjálfstæðismenn í felum. Það er full ástæða til að auglýsa eftir þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem virðast týndir og tröllum gefnir. Ekkert hefur til þeirra spurst síðan í kosningabaráttunni en þá var sannarlega ekki hægt að þverfóta fyrir yfirlýsingaglöðum frambjóðendum flokksins.