Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er gaman að sjá hvað þið eruð búnir að koma fiskvinnslunni í góðar hendur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona vertu nú ekki að þráast þetta lengur, Sigurður....

Dagsetning:

24. 06. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Thatcher, Margaret Hilda
- þorskurinn
- Karl Gústaf (Svíakonungur)
- Silvía (Svíadrottning)

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.