Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er liðin tíð að hetjur ríði um héruð ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gætirðu ekki lofað mér að éta nokkrar veðurspár ofaní mig. - Mig langar svo að ná af mér nokkrum kílóum, Trausti minn!

Dagsetning:

01. 06. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samningur háskólamanna eiga að auka launamismuninn: Setjast á hrygg Sóknarstúlkunnar og gefa í.