Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er löngu kominnn tími til að láta fagmennina um þetta, piltar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að vona, Skjalda mín, að ráðherrann minnist orða Agnesar um að það er ekki stærðin sem skiptir máli, heldur gæðin.

Dagsetning:

12. 12. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Artúr Bogason
- Árni Matthías Mathíesen
- Bjarni Ármannsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hagur fiskveiðiflotans batnaði verulega í fyrra. Smábátar skila mestum hagnaði. Enginn ný vísindi. Artúr Bogason formaður Landsambansds smábátaeigsnda, ..