Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er mörg búmannsraunin, hæstvirtur landbúnaðarráðherra verður búinn að liggja undir mörgum feldum áður en hann hleypir þessari hjörð inn í landið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur hefur tekist að hræða lýðinn svo, að það þorir ekki nokkur kjaftur að nefna gengisfellingu, erlend lán, eða kauphækkun á næstunni, Nonni minn.

Dagsetning:

14. 08. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vilja flytja inn Lamadýr.