Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er nú bara eðlilegt að maður hafi bætt á sig nokkrum dollurum eftir allar þessar dýrðlegu jólasteikur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, rebbaskinnið mitt passar auðvitað engan veginn með svona olíufurstadressi, Dóra mín?

Dagsetning:

25. 01. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ekki tímabært að breyta gengisvog - segir dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri "Það hafa farið fram athuganir á gengisvoginni undanfarið með tilliti til gengisþróunarinnar, sem hefur skekkt myndina, en við teljum þó ekki tímabært að gera breytingar á henni," sagði dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, í símtali við Mbl.