Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er nú ekkert smá hagræði að geta verið í eilífu góðæri og þurfa aldrei framar að taka niður sólgleraugun, góði minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki færðu það í kvöld, Skjalda mín, það er alveg sama spáin!

Dagsetning:

22. 04. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Niðurlagning Þjóðhagsstofnunar; Hagræðingin dregin mjög í efa -stjórnarandstaðan harðorð - ekki geðvonska eins manns, segir Geir Haarde. Reiðikast Davíðs Oddssonr forsætisráðherra um að leggja þjóðhagsstofnun niður á eftir aðverða þjóðinni dýrt. Þetta sagði Jóhanna Sig-