Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er nú ekkert smá hagræði að geta verið í eilífu góðæri og þurfa aldrei framar að taka niður sólgleraugun, góði minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta þýðir ekkert góði, fyrst vildi hann ekki vera með við vígsluna nema hann fengi að vera Thoroddsen!

Dagsetning:

22. 04. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Niðurlagning Þjóðhagsstofnunar; Hagræðingin dregin mjög í efa -stjórnarandstaðan harðorð - ekki geðvonska eins manns, segir Geir Haarde. Reiðikast Davíðs Oddssonr forsætisráðherra um að leggja þjóðhagsstofnun niður á eftir aðverða þjóðinni dýrt. Þetta sagði Jóhanna Sig-