Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það er orðið hart í ári, þegar hálaunaðir ráðherrar þurfa að stela til að halda í sér lífinu....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
LÁTIÐ þið mig um þetta, elskurnar mínar, svona lagað verður ekki liðið í mínu kjördæmi. Hvar er þessi kauði sem kom þessu kvótakerfi á. ?
Dagsetning:
21. 04. 1989
Einstaklingar á mynd:
-
Ingi Björn Albertsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
-
Óli Þ. Guðbjartsson
-
Guðmundur Ágústsson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Þingflokkur Frjálslyndra hægrimanna stofnaður í sameinuðu þingi í gær. Hreggviður Jónsson: Stjórnarsinnar hafa stolið borgaraflokki