Dagsetning:
02. 01. 1984
Einstaklingar á mynd:
-
Grín
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Gúmmígjald af verjum?
Samkvæmt lögum frá árinu 1975 um fóstureyðingar, ófrjósemisaðgerðir og kynfræðslu ber ríkinu að sjá um að uppfræða almenning en þó aðallega unglinga um kynferðismál. Jafnframt því sem getnaðarvarnir verði á boðstólum fyrir sanngjarnt verð. Nú heyra Dropar að ríkið maki krókinn á þessum sviðum sem öðrum og taki sína tolla, hver svo sem tilgangurinn með hinum innflutta varningi sé. Þannig verði innflytjendur verja, sem þó eigi undir högg að sækja á "pilluöld", að greiða gúmmígjald og tolla sambærilegt því sem gildir um hjólbarða undir bifreiðar.