Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er svolítil huggun eftir að hafa tapað stórt á söngsviðinu að Denna skyldi takast að næla sér í gull á vísindasviðinu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann segir að öll þjóðin sé orðin hundleið á mér ... !

Dagsetning:

28. 05. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur heiðraður. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hefur hlotið mesta heiður sem hún þekkta vísindastofnun og háskóli, California Institute of Technology, veitir en það er heiðursviðurkenning skólans (Distinguished Alumi Award).