Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er vissara að þú farir líka yfir þetta, Jón minn, maður veit aldrei hvað þetta lið er að bauka.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er varla þorandi að setja fleiri nagla í pottinn, Lúlli heldur ekki orðið munnvatninu!

Dagsetning:

29. 06. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bænaferðir til Bessastaða. Svava Björk Hákonardóttir, fjallar um forsetann. 'Þingmenn munu þurfa að fara í reglulegar ferðir á Bessastaði til að fá leyfi hjá forseta til að leggja fram frumvörp.'