Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er víst orðin borin von að kofaskriflið okkar nægi fyrir útförinni, Mundi minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við viljum hann vel grillaðan, kokksi minn...

Dagsetning:

24. 03. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Þröstur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þrastarsöngur. Það er ljóst að Alþýðuflokkurinn krefst nú gjaldþrota í sjávarútvegi, sem mundu setja allt þjóðfélagið á hliðina. Kratarnir hafa ruglast á þessum milda vetri.