Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er víst svona rosalega bjart framundan ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

23. 12. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þjóðhagsstofnun segir bjartara framundan í efnahagsmálum en verið hafi um langt skeið. Meiri hagvöxtur og aukin þjóðarútgjöld. 27 milljarða aukning einkaneyslu á tveimur árum.