Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það eru ekki lengi gerðir tvíburar með heiðursmanna-aðferðinni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.

Dagsetning:

02. 08. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Magnús Gunnarsson
- Þröstur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samkomulag um forustu í nefnd um fiskveiðilög. Stjórnarflokkarnir hafa náð samkomulagi um forustu endurskoðunarnefndar um fiskveiðilöggjöfina, þannig að tveir menn , einn frá hvorum flokki, verði í forustu fyrir nefndinni.