Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.
Clinton lætur af embætti.
Samkomulag um forustu í nefnd um fiskveiðilög.
Stjórnarflokkarnir hafa náð samkomulagi um forustu endurskoðunarnefndar um fiskveiðilöggjöfina, þannig að tveir menn , einn frá hvorum flokki, verði í forustu fyrir nefndinni.