Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það eru græjurnar sem skipta máli, þegar krækja á sér í pólitíska hangikjötið ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sigur Alþýðuflokksins er talinn byggjast að miklu leyti á flökkuatkvæðum, enda fór Bjarni Guðnason til Ástralíu áður en úrslit lágu fyrir, til frekari þjálfunar í pólitískum stökkum!

Dagsetning:

31. 12. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.