Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞAÐ eru nú einmitt þessar þrjú þúsund krónur á mínútu sem háeffið snýst um Ólafur minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Segðu konum að flýta sér elskan, hver mínúta er dýrmæt þegar gjaldið er hátt!!!

Dagsetning:

22. 02. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Hákarlarnir
- Ólafur Tómasson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stofnunin Póstur og síma hefur reynst ríkissjóði happadrjúg tekjulind og skilar um 3.000 krónum í hreinan hagnað á mínútu hverri allt árið um kring. Ólafur Tómasson, verðandi forstjóri Pósts og síma hf., í samtali við Tímann: