Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það færi nú betur um hann hjá okkur á "bryggjunni" hr. Bush. Við erum nýbúnir að skipta um allar dýnur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allt þetta er ykkar ef þið fylgið mér ....

Dagsetning:

22. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Bush, Georg W
- Hussein, Saddam
- Davíð Oddsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svíar vilja Saddam. Sænska ríkisstjórnin er fús til að hýsa Saddam Hussein, fyrrum forseta Íraks.