Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það færi nú betur um hann hjá okkur á "bryggjunni" hr. Bush. Við erum nýbúnir að skipta um allar dýnur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þar með virðist nú góðærið hans Davíðs hafa náð að skila sér til allra nema öryrkjanna.

Dagsetning:

22. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Bush, Georg W
- Hussein, Saddam
- Davíð Oddsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svíar vilja Saddam. Sænska ríkisstjórnin er fús til að hýsa Saddam Hussein, fyrrum forseta Íraks.