Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það fer að verða fátt um fína drætti hjá okkur, Gunna mín!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stjáni minn, hvort finnst þér betra að hafa rauðvín eða hvítvín með tíu milljörðum?

Dagsetning:

14. 05. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Jónas H. Haralds
- Jóhannes Nordal
- Ingólfur Guðbrandsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Um fimm miljarðar króna í vexti af erlendum lánum 1984: Greiðsla af erlendum lánum meira en annar hver fiskur - og um sjötti hver í ferðalög erlendis