Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ fer ekkert á milli mála hver hlýtur titilinn ráðherragrýla ársins...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er eins gott að Jón bjórlíkisbani komist ekki í þetta brugg, Ólafur minn.

Dagsetning:

06. 01. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Halldór Blöndal
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. ÞAÐ fer ekkert á milli mála hver hlýtur titilinn ráðherragrýla ársins...