Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það fer nú að verða fokið í flest skjól á landsbyggðinni þegar guðsorðið verður farið líka.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af þessu góðæri í landi Davíðs, félagar.Hér eru verk manns metin að verðleikum.

Dagsetning:

21. 10. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Karl Sigurbjörnsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Prestaköll og prófastdæmi á landsbyggðinni sameinuð. Þrjár nýjar sóknir á höfuðborgarsvæðinu.