Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ fýkur í flest skjól, hvar eiga vondir að vera???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að slumpa á þetta. Það er ekki orð um það í uppskriftinni, hvaða hitastig í hjarta á að vera, eða frost í haus....

Dagsetning:

16. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Páll Bragi Pétursson
- Siv Friðleifsdóttir
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Siv Friðleifsdóttir vill breyta stjórnarskránni. Ráðherrar út af Alþingi. "Ráðherrar mega ekki eiga sæti á Alþingi. Þó eiga þeir rétt á að taka þátt í umræðum eins oft og þeir vilja og svara fyrirspurnum."