Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það gæti verið hagkvæmara fyrir biskupsembættið að gera þjónustu- samning við Grýlu gömlu en að fara út í samkeppni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið þið svo vel, elskurnar mínar, nú fáið þið að sjá með eigin augum hvað snýr upp og hvað niður á Alþýðuflokknum!!

Dagsetning:

08. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ágústa Aðalheiður Ágústdóttir
- Gunnar Björnsson
- Karl Sigurbjörnsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sóknarprestur Holtsprestakalls settur af: Gleðileg jól án séra Gunnars - segja sóknarbörn