Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það gagnar lítið að bera við höfuðverk meðan gullverðið er svona hátt.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef ég mætti kannski bara aðeins fá að kíkja á pleisið?

Dagsetning:

01. 04. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Giftingarhringur bóndans fannst í legi kýrinnar. Frá því segir í Akureyrarblaðinu Degi síðastliðinn þriðjudag, að bóndi nokkur norðanlands hafi fundið giftingarhring sinn í kýrlegi, en kúnni var slátrað á Blönduósi fyrir nokkru. Hafði hringurinn legið í legi kýrinnar í um eitt ár, en þar hafði hann orðið eftir er bóndinn hjálpaði kúnni við burð.