Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það gat ekki verið að við létum það tækifæri framhjá okkur fara að bæta okkar víkinga-stjörnum á himinhvolfið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig átti mann að gruna þetta Alþýðuflokksbarn yrði svona þegar það væri orðið stórt?

Dagsetning:

13. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ísland taki þátt í geimrannsóknum. Unnið hefur verið að því af hálfu Iðntæknistofnunar að kanna möguleika á að Ísland taki þátt geimáætlun Evrópu.